top of page
hairbond-logo-1.jpg

Vörurnar

Hjá Hairbond hefur markmiðið aldrei breyst og það er að vera með hágæða vörur fyrir fagfólk og neytendur til notkunar alla daga. Allar vörurnar bera góða lykt sem er þó ekki yfirgnæfandi og allar eru þær vatnsleysanlegar sem þýðir að efnin byggist minna uppí hárinu og er auðvelt að skola úr. Hairbond línan er líka mjög fjölbreytt og allir ættu að finna það sem þeir leyta af fyrir sinn stíl. Margir af okkar viðskiptavinum tala líka um að greiðslan haldist lengur þrátt fyrir að það sé verið að fikta í hárinu og efnin smitast ekki mikið á fingur eða í kodda, hjálma eða önnur höfuðföt. Láttu það eftir þér og komdu í Team Hairbond þú sérð ekki eftir þvi. 

We don’t have any products to show here right now.

Shaper Professional Hair Toffee by Hairbond hairbond.com
Is your hair game ready for the weekend? Our Hairbond Shaper Toffee is 🔥 hairbond.com
Have you tried mixing them up a bit? Hairbond.com
Have you used Hairbond Shaper Toffee? It is so sweet 👌🔥 hairbond.com
Shaper Professional Hair Toffee by Hairbond available from hairbond.com
Best Mens Hair Styling Product 2019
Ultimate Hairbond Men Grooming Product Review - Men Grooming Product | thatsNathan
09:25
My Current Summer Hairstyle | Mens Haircut tutorial | Medium hairstyles + Hairbond
01:40

sölustaðir:

Scala, Beautybar, Labella, Effect, Rakarastofa Akureyrar, Rauðhetta og Úlfurinn, RVK Hair, Viktor Rakari, Österby, Solid, Manhattan, Classic, Medúlla, Rakarastofa Almúgans, Sápa, Modus og Marmik.

bottom of page